Sláturfélagið

Sláturfélagið er hópur af fólki sem hittist reglulega og tekur lagið á öldurhúsum bæjarins. Ég er svo heppinn að vera í þessumhóp og fá að spila með hinum snillingunum. Þegar við spilum auglýsi ég það hér og vonandi hafa lesendur áhuga á að að kíkja á okkur spila. Hægt er að sjá nokkur tóndæmi á youtube síðu hópsins en hana má finna hér.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>