Sláturfélagið

Sláturfélagið er hópur af fólki sem hittist reglulega og tekur lagið á öldurhúsum bæjarins. Við höfuð þó ekkert gert í næstum fimm ár en ég er svo heppinn að vera í þessumhóp og fá að spila með hinum snillingunum. Þegar við spilum auglýsi ég það hér og vonandi hafa lesendur áhuga á að að kíkja á okkur spila. Hægt er að sjá nokkur tóndæmi á youtube síðu hópsins en hana má finna hér.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *