7 vikur á toppnum!

Written by admin

Salan á bókinn Hvítir múrar borgarinnar hefur gengið vel og var hún í heilar 7 vikur á toppnum hjá Skinnu.is. Þetta er eitthvað sem ég er rosalega stolltur af. Síðustu viku, þá fyrstu í apríl, féll hún svo niður í 4. sæti listans en maður getur ekki alltaf verið efstur 😉 Salan hefur gengið svo vel að stefnt er að setja bókina í prentun og gefa út í maí. Þetta er mjög spennandi verkefni og mun maður þá eftir fara á fullt í kynningu. Aldrei að vita nema maður komist aftur á toppinn hjá Skinnu. Annars er ég mjög ánægður með vefsíðuna hjá Skinnu og hef verslað við þá. Ef þið eigið lesbretti skulu þið endilega kíkja síðuna þeirra.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *