Nörd norðursins gagnrýnir Hvíta múra borgarinnar (***1/2)

Written by admin

Steinar Logi Sigurðsson skrifaði gagnrýndi Hvíta múra borgarinnar á síðunni Nörd norðursins. Hann var í haldina ánægður með bókina og gaf henni þrjár og hálf störnu af fimm. Hann tók saman gagnrýnina í eftirfarandi texta: “Hvítir múrar borgarinnar er grípandi saga og er ansi vel skrifuð, sérstaklega miðað við frumraun; hrynjandinn er góður og söguþráðurinn koðnar ekki niður. Þetta er ein af þessum bókum sem maður bara heldur áfram að lesa. Ég mæli með þessari fyrir unnendur furðusagna.” Ég var mjög ánægður að lesa þennan dóm (eins og þann frá Furðusögum). Þannig að það gengur allt vel og manni hlakkar til að sjá hvert áframhaldið verður. Dóminn má lesa í heild sinni hér.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *