Viðtal við Harmageddon

Written by admin

28. janúar fór ég í viðtal hjá Harmageddon sem var einstaklega skemmtilegt. Hef lengi hlustað á þáttinn hjá Frosta og Mána og var því einstaklega gaman að kíkja við hjá þeim. Þetta var mitt fyrsta útvarps viðtal. Alltaf jafn sérstakt að heyra röddina í sér haha. Ég var ánægður með þetta og sendi svo þeim Frosta og Mána eintak af bókinni, vona bara að þeir hafi notið lestursins. Viðtalið má heyra hér.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *