Fréttablaðið fjallar um Hvíta múra borgarinnar

Written by admin

 

Daginn sem Hvítir múrar borgarinnar kom út þá birti fréttablaðið umfjöllun um bókina. Við vorum víst undir smá tímapressu svo að það var tekinn mynd af mér strax eftir vinnu. Eins og svo oft áður þá var maður í vinnugallanum að kynna bókina. Samt alltaf sætur. Daginn eftir þessa umfjöllun var lítil klausa þar sem ég sagði frá hverju ég var að lesa (The Princess Bride). Þessi umfjöllun daginn eftir var í fyrsta skiptið þar sem ég var titlaður rithöfundur, það var kind of awesome!

Umgjöllun um HMB í fréttablaðinu

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *