Bossypants

Written by admin

Bossypants eftir Tinu Fey. Tina Fey er ein af fyndnustu grínistum samtímans og hefur náð gífurlegum árangri á sínu sviði. Hún fer vel yfir sögu sína í þessari bók og sínir skemmtilega mynd af sér. Hvernig hún lítur vinsældir sínar. Bakgrunnur hennar sem á lítið sameiginlega með fólki eins og Jerry Seinfeld og meira í ætt við Conan O‘Brian. Æska hennar og erfiðu árin sem flestir listamenn virðast ganga í gegnum. Hún segir frá lífinu í 30 Rock og hvernig það var að búa til þættina með saman nafni. Hún tók oft fram að bókin væri ekki ætluð fyrir karla en ég hafði alveg rosalega gaman af henni. Kannski er ég mjúkur inn við beinið eftir allt.

Sérstaklega skemmtilegt var hvað henni fannst óeðlilegt að karlmenn væru að lesa bókina. Að lokum þakkaði hún okkur strákunum fyrir. Skil eiginlega ekki af hverja, hafði alveg einstaklega gaman af sögunum hennar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *