Útgáfuhóf

Written by admin

tilefni af útgáfu furðusagnanna Hvítir múrar borgarinnar eftir Einar Leif Nielsen og Vargsöld eftir Þorsteinn Mar(þf) þá langar okkur í Rúnatý til að blása til útgáfuhófs í verslun Eymundsson í Austurstræti á föstudaginn kemur. Höfundar munu segja stuttlega frá verkum sínum, hægt verður að fá bækur áritaða og að sjálfsögðu verður boðið upp á léttar veitingar. Báðar bækurnar verða á flottu tilboði á meðan hófinu stendur.

Staður: Eymundsson Austurstræðti

Stund: Föstudagurinn 7. júní kl 17:30

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *