Nýjir sjónvarpsþættir næsta haust

Written by admin

Ég var að hrofa á auglýsingar fyrir nýja sjónvarpsþætti næsta haust og datt í hug að segja ykkur frá þeim sem mér leist best á. Ég var ekki viss með gamanþættina sem ég skoðaði og læt þá því ekki fylgja. Af þeim stóðu upp úr The Michael J Fox Show og Surviving Jack en báður voru samt bara só só.

 

Í fyrsta lagi er það Almost Human. Ótrúlegt nokk þá líst mér betur á þá en S.H.I.E.L.D. er það slæmt?

 

Næst er það auðvitað Agents of  S.H.I.E.L.D. Marvel er komið í sjónvarpið, er það jákvætt?

 

Síðast er það svo Sleepy Hollow sem er svona urban fantasía. Ég er ekki 100% á þessum en Clancy Brown var á svæðinu svo að maður verður alla vega að tékka á þeim.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *