Verslað í Nexus

Written by admin

Í tilefni af því að það fer að styttast í útgáfu á Hvítum Múrum Borgarinnar (og vegna þessa að það er sunnudagur) skellti ég mér í Nexus og keypti mér tvær bækur um ritlist

Nail Your Novel
og
The Fire in Fiction

Nú er bara skella sér í lesturinn og gá hvort það sé eitthvað vit í þeim :)

Nexus hefur tekist að verða með betri bókabúðum landsins. Alltaf gaman að fara þangað, nokkuð sem ég reyni að gera a.m.k. einu sinni í viku.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>