Smásagnasafn rithringsins

Written by admin

Ný smásaga eftir mig verður í smásagnasafninu Þetta var síðasti dagur lífs míns, sem verður gefið út núna í maí. Í tilefni af því er verið að velja bókakápa og stendur kosning yfir núna. Endilega takið þátt í kosningunni hér.

 

Þetta smásagnasafn er skemmtilegt samstarfsverkefni margra höfunda, sem hafa verið á rithringnum, og hjálpuðum við hvort öðru eins mikið og mögulegt var. Búin hefur verið til Facebook síða fyrir verkefnið, sem þið getið fundið hér. Ég hlakka til að heyra hvernig þetta smásagnasafn mun leggjast í mannskapinn. Þetta er búið að vera einstaklega skemmtilega og lærdómsríkt ferli. Næsta skref er svo að skrifa heila bók með einhverjum 😉

 

Þið ykkar sem þekkið ekki til rithringsins endilega smellið á myndina hér að neðan.

logo_1

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *