Category Archives: Fréttir

Hvítir múrar borgarinnar komin í kilju!

Written by admin

Hvítir múrar borgarinnar er komin út í kilju. Ég hef sjálfur fengið nokkur eintök og bókin er komin í sölu í Eymundsson Austurstræti. Henni verður svo dreift í bókabúðir á næstu dögum ásamt Vargsöld eftir Þorstein Mar
. Skelti mér í búðina og tók nokkrar myndir 🙂