Author Archives: admin

Merry Christmas

Written by admin

So I try to blog a little more and then do nothing for two weeks. Just goes to show that routine is a good way to get things done 🙂

Anyway, I went to Iceland in early December with Guðrún (ð is read like the “th” in “the”). It was great. Met lots of friends and family. We were super busy on account of meeting all of those friends and family. So we arrived back in Copenhagen super tired. But it was a nice trip and great to meet everyone before the holidays.

I was hoping for a quiet time until Christmas but unfortunately, that was not the case. We are moving to a bigger apartment on the 27th so we have been packing and going to IKEA (I sometimes feel like that store feeds on the energy of its customers). So everything should be ready for the big move and we are super excited.

Meanwhile, I’ve been writing a bunch for Ideanote which is great. I formed a writing group with friends so I hope to get more things done in 2018. I am juggling which book project I should continue with, A – the one I’ve been spending years on and is the better bet or B – the one I should not be doing because it is half finished but its fun. You can guess which one is getting more of my attention. Both of these are in Icelandic mind you. I have also been working on some projects that are connected to IceCon. I feel like things are going great. We have such a wonderful team and they are doing great things. I can’t wait for next years con 🙂

I’ve also been reading a bunch, listening to lots of music and watching a few movies but I feel each of those deserve a special post. Perhaps I’ll do a best of 2017. I won’t do one for computer games because I only played Candy Crush, Baldur’s Gate and 2046 this year. So I’m not the biggest gamer in the world haha.

Anyway, I just have one gift left to buy and then its just Christmas, yay! Have great holiday everyone 🙂

Trying to blog a little more

Written by admin

In the past, I blogged in Icelandic which was great but I think that I had too much ambition and made the whole thing more of a hassle than it was necessary. So, I´ve started again and I’m just trying to do more. That sometimes means some very short blogs but I’ll also do some longer posts and everything in between. I just want to keep the website active and it is a great way to get your random thoughts and work out there. Some of my blogs might also be in Icelandic but if you are interested I’ll translate them. So hope you like the site and please comment if you have any questions or comments.

Writing for Ideanote

Written by admin

I just started writing articles for Ideanote. You can read my first article here 🙂

New interview with Charlie Jane Anders

Written by admin

Did this very nice interview with Charlie Jane Anders that was published on the website NineteenQuestions – check it out if you have the time 🙂

Another short story published in Iceland

Written by admin

I published a short story called Fórnin (The Sacrifice) in Stína Tímarit last April. I now published 11 short stories in Iceland which is great and I’m so proud of it :). I am still sending stuff out to English markets but nothing, yet. I feel that trying the English markets is a great challenge. I learning so much, not only about the language but also about short stories and story structure in general. Absolutely love it. If you are thinking about doing the same and write SFF then I recommend you check out Clarkesworld. It is not the only short story market, there are many wonderful publications and you need to look at them all to find which one you love the most. But Clarkesworld is the most accessible with an app, a website, a podcast and a YouTube channel – so you are likely to find some platform that suits you 🙂

Living in Copenhagen now

Written by admin

After living in Vancouver last winter [great city by the way :)] and studying creative writing at UBC, I am now living in Copenhagen. It is nice to back in Denmark, I got my master’s in applied mathematics here in 2006. Although the city has changed a lot since 2006. I feel it is much more welcoming and international but maybe I’m just older. Right now I’m trying to build a career here but the plan is to write on the side. I’m crossing my fingers that I’ll get a book published next year but nothing is certain. So, look forward to sharing new in the next year.

An interview I did with Kij Johnson, Elisabeth Bear & Karin Tidbeck

Written by admin

You can check out this nice interview I did with Kij Johnson, Elisabeth Bear & Karin Tidbeck on the subject of short stories. It’s up on The Booksmugglers. I think that it turned out great and all of the authors had some great points so check it out if you have the chance.

Skemmtilegt á Goodreads

Written by admin

Var að skoða Goodreads síðuna fyrir The Lies of Locke Lamora og efsta gagnrýnin var eftir Patrick Rothfuss sem skrifaði The Name of the Wind (The Kingkiller Chronicle, #1). Mér fannst það bara eitthvað svo skemmtilegt

Untitled1

NB það gaf hann The Lies of Locke Lamora 5/5 sem er jákvætt því ég er að hlusta á hana og hún byrjar vel 🙂

We og Deathbird Stories

Written by admin

76171

Kláraði að hlusta á We eftir Yevgeny Zamayatin er ein af fyrstu dystópínum sem var skirfið enda gefin út 1923. Bæði 1984 og Brave New World sækja mikið til þessarar bókar þó hinar séu frægari. Hún var skiljanlega bönnuð í Sovétríkjunum en ráðamönnum þar var illa við boðskap um frelsi einstaklingsins og mögulega byltingu enda átti október byltingin að vera sú síðasta.

Sagan er klassísk dystópíu ástarsaga þar sem að einstaklingur sem er fastur í samfélagi sem bælir niður allt sem gerir hann mennskan verður ástfanginn. Hann kemst að því að aðrir hafa sömu tilfinningar og að heimurinn er ekki jafn einfaldur og ríkið vill meina.

Bókin er áhugaverð lesning sérstaklega þegar hún er skoðuð í samhengi við aðrar dystópíur. Jafnframt þá á hún við sama vandamál og 1984 að glíma. Sagan og heimurinn er áhugaverður en það vantar eitthvað umpf. Aðalpersónur eru óáhugaverðar sem er skiljanlegt þar sem þær búa í bældum heimi. (3/5)

219376

Kláraði svo að lesa Deathbird Stories eftir Harlan Ellison. Hér er á ferðinni smásagnasafn sem endar á Hugo verðlaunar sögunni Deathbird. Ég verð að viðurkenna að ég var fyrir nokkrum vonbrigðum með bókina. Ég er mikill aðdáendi Ellison en hef nú komist að þeirri niðurstöðu að besta leiðin til að lesa Ellison er að hlusta á höfundin sjálfan lesa sögur sínar. Þetta er lítið mál þar sem að næstum allar hljóðbækur höfundarins eru lesnar upp af honum sjálfum. Það er mjög skemmtilega ða fá söguna beint í æð nákvæmlega eins og ætlaði okkur að upplyfa þær. Auk þess er Ellison að reyna skrifa fagurbókmenntir og enskan því á köflum erfið. Hugsa því að það verði eitthvað í að ég lesi aftur Ellison og haldi mig bara frekar við hljóðbækurnar hans. Reyni jafnvel aftur við þessar bók á því formi. (3/5)

Annars lítið að frétta. Kláraði fyrsta draft að hrollvekjunni sem ég hef verið að vinna í og hún er komin í yfirlestur. Verður gaman að vita hvort að það sé eitthvað vit í henni. Held að ég sé á réttri leið því að hún er ekki við hæfi allra sem ég þekki. Myndi til að mynda ekki láta mömmu leggja í hana. Eiga hrollvekjur ekki að vera þannig?

Þrjár bækur

Written by admin

20319604

Draumsverð eftir Kjartan Yngva Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson er framhaldið af bókinni Hrafnsauga og hefst þar sem fyrri bókin endar. Við höldum áfram að fylgjast með Ragnari, Breka, Sirju og Nanúk. Hér fáum við líka að kynnast nýjum persónum sem búa víða í þessum ríka heimi höfundanna. Þetta mun verða mikil saga og erum við rétt svo að byrja í þessu ferðalagi. Ólíkt fyrri bókinni þá leyfir Draumsverð sér að staldra meira við í ævintýrinu sem gerir heiminn ríkari að mínu mati. Persónurnar vaxa frá því sem var í fyrri bók og verða eftirminnilegri.

Ég hef gaman af því að fá að lesa alvöru íslenskan ævintýrabókabálk. Bókin er ekki alveg jafn straumlínulöguð og sú fyrri en stundum er það kostur. Mér finnst jákvætt að höfundar séu að skrifa sögu fyrir alla aldurshópa og hika ekki við að sína hið illa samhliða hinu góða. Endirinn er nokkuð skyndilegur en skilur lesandann eftir spenntan fyrir næsta hluta. Þó finnst sjálfum mér alltaf gott að fá ákveðna “lokun” (e. closure) í lok hvers hluta í sagnabálk.

Ég hafði samt gaman af bókinni og get mælt með henni fyrir þá sem nutu fyrri bókarinnar. (4/5)

13497711

Aquaman Vol 1 The Trench eftir Geoff Johns. Ég gerðist svo frægur að skella mér í Nexus á laugardaginn og greip myndasögu. Ég kláraði söguna á skotstundu og hún var ágætis skemmtun. Margir höfðu talað um hvað þetta væri góð bók en hún olli mér nokkrum vonbrigðum. Ekki það að hún sé slæm það var bara búið að byggja upp nokkrar væntingar. Samt alltaf gaman að skella sér í smá öfurhetjusögu og sérstaklega skemmtilegt hvernig höfundarnir takast á við stöðu Aquaman í nútímasamfélaginu. Ágætis lesning. (3.5/5)

50847

Variable Star eftir Robert A Heinlein og Spider Robertson. Snemma á öldinni fannst gamalt handrit eftir Heinlein og var Robertson fenginn til að klára söguna. Sagan fjallar um ungan dreng sem er ástfanginn af stúlku en vegna svika hennar ákveður hann að ferðast um stjörnunnar og setjast að á nýrri plánetu. Eins og oft með Heinlein er aðalhetjan undarleg persóna sem ég get engan veginn fundið mig í. Hann minnir mig á hvernig fólk leit á John Wayne á sjötta og sjönda áratug síðastu aldar, nema hann er kannski eilítið opnari fyrir breytingum.

Sagan var ágæt til að byrja með en svo í lokahlutanum fór að takast á við hluti sem voru einstaklega áhugaverðir. Samt tókst henni að klúðra öllu í lokin með Deux ex Machina. Eitthvað leysir alla flækjuna á nokkrum blaðsínum og hafði enga forsögu. Samt allt í lagi lesning á meira sameiginlega með unglingabókum Heinlein frekar en seinni bókunum (eins go Stranger in a Strange Land). Allt í lagi. (3/5)

Annars allt gott að frétta. Er byrjaður að skrifa hrollvekjur fyrir Rithringsbókina og vonandi verður komið ágætis draft í lok vikunnar. Fékk annars að vita að þýsk þýðing að sögunni minni, sem er í Þetta var síðasti dagur lífs míns (Rithringur.is 2013), er væntanleg. Verður rosalega gaman að sjá hvað kemur út úr því 🙂